Drykkir

Við lögum okkar eigið heimalagað sóda úr ferskum ávöxtum án allra aukaefna og rotvarnarefna. Það er nýtt á krana vikulega eftir því hvaða hráefni við höfum til að vinna úr.

Einnig bjóðum við upp á náttúruvín og síder sem eru gerð á náttúrulegri hátt. Þau eru ósíuð og ósigtuð með engu súlfati, án annarra aukaefna og skemmtilega öðruvísi á bragðið. Ekki eins og hefðbundin vín.

Það er síbreytilegt og skemmtilegt úrval af craftbjór í boði. Okkar stefna er að hafa okkar eigin framleiðslu af bjór sem verður á krana hjá okkur síðar á árinu.

Kíktu við og sjáðu hvað er í boði

Heimalagað sóda

Við lögum okkar eigið heimalagað sóda úr ferskum ávöxtum

Craft bjór

Það er síbreytilegt og skemmtilegt úrval af craftbjór í boði

Náttúruvín

Þau eru ósíuð og ósigtuð með engu súlfati, án annarra aukaefna og skemmtilega öðruvísi á bragðið

Náttúrusíder

Unnið á náttúrulegri hátt. Öðruvísi en hefðbundin síder

Hágæða Kaffi

Við bjóðum upp á hágæða kaffi sem er brunnið í hverfinu.

Heimalagað heitt súkkulaði

Við erum stolt af heita súkkulaðinu okkar, búið til úr hágæða súkkulaði

Follow us on Instagram

Error: Access Token is not valid or has expired. Feed will not update.
This error message is only visible to WordPress admins

There's an issue with the Instagram Access Token that you are using. Please obtain a new Access Token on the plugin's Settings page.
If you continue to have an issue with your Access Token then please see this FAQ for more information.