Drykkir

Við lögum okkar eigið heimalagað sóda úr ferskum ávöxtum án allra aukaefna og rotvarnarefna. Það er nýtt á krana vikulega eftir því hvaða hráefni við höfum til að vinna úr.

Einnig bjóðum við upp á náttúruvín og síder sem eru gerð á náttúrulegri hátt. Þau eru ósíuð og ósigtuð með engu súlfati, án annarra aukaefna og skemmtilega öðruvísi á bragðið. Ekki eins og hefðbundin vín.

Það er síbreytilegt og skemmtilegt úrval af craftbjór í boði. Okkar stefna er að hafa okkar eigin framleiðslu af bjór sem verður á krana hjá okkur síðar á árinu.

Kíktu við og sjáðu hvað er í boði

Heimalagað Soda

Follow us on Instagram

Unnið í samstarfi við Reykjavík Marketing