Veislutertur og Veislumatur

Tertur

Mjólkursúkkulaðimús, saltkaramella og súkkulaðibotn.

Mjólkursúkkulaðimús, kókoskrem, mangó frómas og súkkulaðibotn.

Hvíttsúkkulaðimús, hindberjahlaup, ástaraldinskrem og möndlubotn.

Mangófrómas, kókoskrem og kókosmarengsbotn.

Vanillumús, hindberja- og jarðaberjahlaup og pistasíubotn.

Dökkt súkkulaðimús, jarðaberja og hindberjafrómas og súkkulaðibotn

Hjúpun:
Súkkulaði glaze, ávaxtahlaup eða marzipan.
Stærðir:
20, 25, 30 og 40 manna.
Verð á þessum tertum er:
950,-kr á mann.

Brúðkaupstertur

Verð á brúðkaupstertum er 1.300 .kr á mann.

Verð fyrir brúðkaupssmakk er 5.000 .kr

Þessi upphæð er endurgreitt ef kakan er keypt hér.
Við tökum tryggingu fyrir tertustandin og diskana sem eru undir brúðkaupstertunni.
Upphæðin er 25.000 kr. og er bara endurgreitt þegar allur búnaður er skilaður í heilu lagi.

Kransakökur

Verð á kransakökum er 950 kr. á mann

Stærðir: 10, 20, 30 og 40 manna

Verð á kransakökuhornum og vöggum fylltar með konfekti (2-3 mólar á mann) er á 1.250 kr. á mann.

Stærðir: 10, 20, 30 og 40 manna

Smábitar

Kransabitar

250,-/stk

Kransabitar með súkkulaði og hnetum/ávöxtum

350,-/stk

Franskar makkarónur

380,-/stk

Franskar makkarónur 50 og fleiri

340,-/stk

Salthnetubrownies

350,-/stk

Litlar kleinur

240,-/stk

Veislumatur

Snittur

Tómatar og mozzarella
Hráskinka
Rækjusalat
Brie ostur, hunang og hnetur
Túnfisksalat
Lax
Kjúklingur
Salami
Sveitaskinka
Kasjúhnetu krem og sveppir

590,-/stk

Lámarksfjöldi 25stk/tegund

Annað

Mini vefjur með túnfiski

550,-/stk

Mini vefjur með nautarif

550,-/stk

Kjötbollur í bbq sósu

550,-/stk

Kjúklinga eða rísarækju spjót

550,-/stk

Mini hamborgarar

650,-/stk

Brauðtertur

980,-/stk

Lámarksfjöldi 25stk/tegund

Veislubakkar

Veislubakki inniheldur:
Brauð, álegg, ostar, pesto, smjör, sulta, ávextir salat og fleira.

3.800,-/mann

Lámarksfjöldi er fyrir 25 manns

Einnig bjóðum við upp á heita rétti, súpur og úrval af salötum ef óskað er.

Place your Christmas orders for the 24th and 31st via email to [email protected] or phone 551-3524