Est.

1920

Bakarí & Borðstofa

Velkomin Í Sandholt Bakarí

Sandholt er fjölskyldubakarí sem byggir á áratuga langri hefð. Fjórða kynslóð bakarameistara Sandholts býður viðskiptavinum sínum upp á áhugaverðar nýjungar úr einu elsta starfandi bakaríi landsins.

Í Sandholt grúskum við í gömlum uppskriftum og leitum að uppruna brauð- og kökugerðar og reynum að finna nýjan flöt á gömlu hefðunum.Saman munum við veita þér ógleymanlega upplifun. Ég býð þér í eitt af bestu bakaríunum í hjarta Reykjavíkur.

 

Ásgeir Sandholt

Við erum meira en bakarí

Matur og fleira

 Í Sandholt bökum við daglega nokkrar gerðir af súrdeigsbrauði og öðrum vörum, hér getur þú fengið handlagað gos, kraft bjór og margt fleira.

Við tökum að okkur að sjá um veitingar fyrir allar veislur. Við lögum tertur, kökur og margar tegundir af eftirréttum. Snittur og pinnamat er einnig hægt að fá hjá okkur. Það er mikilvægt að hringja og panta tíma með bakaranum til að komast að niðurstöðu um besta veislukostinn.

Hafðu samband

sími

+ 354 551 3524

Unnið í samstarfi við Reykjavík Marketing