Matseðill

Skyr með kompot, ávöxtum og granola

1.450 kr.

Chia grautur með mangó kompót, kókos, granola og ávöxtum

1.450 kr.

Ristað súrdeigsbrauð með sultu og smjöri

1.250 kr.

Nýbakökuð vaffla með kompót, ávöxtum og sabayon sósu

2.690 kr.

Grillað briochebrauð með laxi, hrogn, reyktum, rjómaosti, steiktu eggi, klettasalati og parmesan osti

2.690 kr.

Grilluð ostasamloka: Súrdeigsbrauð, blandaðir ostar, sriracha ídýfa.

2.590 kr.

Lambasteikarsamloka: Súrdeigsbrauð, hæg elduð, rifin lambabogur, sinnep, chipotle sósa, ostur, súrsað hvítkál, kóriander krem

2.590 kr.

Shakshuka með eggjum og súrdeigsbrauði: Soðnir tómatar, egg, súrdeigsbrauð og val um ítalska pylsu (nauta- eða svínakjöt) eða beikon

2.890 kr.

Shakshuka með kjúklingabaunum og súrdeigsbrauði (vegan): Soðnir tómatar, kjúklingabaunir, spínat

2.790 kr.

Steikt egg, tómatar, súrdeigsbrauð og val um ítalska pylsu (nauta- eða svínakjöt) eða beikon

2.890 kr.

Mortadella á focaccia brauði, stracciatella og burata ostur, klettasalat, basil olía

2.890 kr.

Samlokur

Beikon samloka: Beikon, tómatar, salat, lárperu dressing

1.990 kr.

Kjúklingasamloka: Grillaður kjúklingur, tómatar, mozzarella, salat, romesco sósa

1.990 kr.

Laxasamloka: Reyktur lax, súrsuð agúrka, rjómaostur, kapers, salat

1.990 kr.

Vegan samloka: Marineraður rauðrófur, kasjúhnetusmjör, rifsber, granatepli, salat

1.990 kr.

Hádegisseðill

frá kl 12

Súpa dagsins með súrdeigsbrauði og smjöri

2.490 kr.

Fersk súrdeigspasta dagsins með brauði

2.490 kr.

Drykkir

Kaldir drykkir

Kaktúsblóma íste

690 kr.

Sódavatn

350 kr.

Mjólkurglas

350 kr.

Kókómjólk

350 kr.

Appelsínu safi

380 kr.

Epla safi

380 kr.

Coke/Coke Zero

380 kr.

Engifers og mintu límonaði

690 kr.

‘’On Lemon’’ límonaði

690 kr.

Heitir drykkir

Kaffi

650 kr.

Espresso

450 kr.

Tvöfaldur Espresso

590 kr.

Espresso Macchiato

550 kr.

Americano

690 kr.

Cappuccino

670 kr.

Soja Cappuccino

690 kr.

Hafra Cappuccino

690 kr.

Flat White

690 kr.

Latte Macchiato

690 kr.

Café Latte

690 kr.

Soja Latte

720 kr.

Hafra Latte

720 kr.

Swiss Mocha með rjóma

890 kr.

Heitt súkkuladi með rjóma

890 kr.

STROH Heitt súkkuladi með rjóma

1.690 kr.

Te: Grænt, English Breakfast, Earl Grey, ávaxta, hamingju jurtate, kamillu

690 kr.

Teko Íslenskt te: Blóðberg svart te, fjallagrass svart te, blóðberg grænt te

690 kr.

Áfengir drykkir

Lífrænn epla síder

1.290 kr.

Mimosa

1.590 kr.

Blóðappelsínu og engifers margarita drykkur

2.190 kr.

Bjór á krana

1.590 kr.

Lífrænt hvítvín 125 ml

1.590 kr.

Col Fondo – Zanotto, Ítalía -léttfreyðandi, þurrt

Pecorino – Cirelli, Ítalía Þurrt, ferskt

Lífrænt rauðvín 125 ml

1.590 kr.

Morellino di Scansano – Toscana, Ítalía meðalfylling

FÆÐUOFNÆMI OG FÆÐUÓÞOL

Ekki hika við að hafa samband við okkur til að fá nánara upplýsingar um innihald vörunar eða ofnæmisvaldandi hráefni.

Vinsamlega athugið að allar vörunar okkar geta innihalda vott af eftirandi:
glúten, mjólkurpróteín, sojapróteín, egg, hnetur, jarðhnetur, sellerí, sinnep, skelfisk.

Place your Christmas orders for the 24th and 31st via email to [email protected] or phone 551-3524