Bakkelsi

Það er af mörgu að taka þegar góðgæti er nefnt hjá Sandholt. Hægt er að fá smáa og fallega bita, sultur, konfektkassa og fleira og fleira. Best er að koma við og skoða úrvalið hjá okkur.

Makkarónur og Petit Four

Hvað er girnilegra og fallegra á kökuborði en litríkar makkarónur?

Konfekt

Konfektkælirinn okkar er alltaf fullur af margvíslegum tegundum af konfektmolum

Heitt súkkulaði

Heimalagað heitt súkkulaði

Bakkelsi

Við bökum margar tegundir af bakkelsi daglega með gæðasmjöri og heimalöguðum fyllingum

Kökur

Ljúffengar kökur, lagaðar með nákvæmni og ást

Tertur

Ávallt eigum við til einhverjar tegundir af tart-kökum en það er mismunandi eftir árstíðum hvað einkennir þær.

Rjómaís og Sorbet

Heimalagaður ís og sorbet

Sultur

Við eigum ávallt til heimagerðar sultur í hillum búðarinnar með hinum ýmsu og oft framandi bragðtegundum

Follow us on Instagram

Error: Access Token is not valid or has expired. Feed will not update.
This error message is only visible to WordPress admins

There's an issue with the Instagram Access Token that you are using. Please obtain a new Access Token on the plugin's Settings page.
If you continue to have an issue with your Access Token then please see this FAQ for more information.